Íbúða og fasteignamarkaður
Uppbygging íbúðarhúsnæðis
Vöxtur í atvinnulífi Vestfjarða í tengslum við ferðaþjónustu og fiskeldi kallar eftir aukinni íbúðabyggingu á svæðinu.
- Gert er ráð fyrir vexti í grunnatvinnuvegum og tengdum þjónustugreinum næstu árin.
- Fasteignaverð hefur farið hækkandi á Vestfjörðum síðustu ár og mun það verða jafnt byggingarkostnaði.
- Mikil þörf fyrir hentugt leiguhúsnæði fyrir fólk sem vill flytja á vaxtasvæðið Vestfirði
- Íbúðarhúsnæði skortir fyrir eldra fólk sem vilja minnka við sig.
- Þörf er fyrir allt að þúsund íbúðir á Vestfjörðum á næstu 5 árum.