Vestfirðir – höfuðdjásn Íslands

  • Norðvesturhorn Íslands sem liggur við Grænlandssund.
  • Svæði: 22.271 km², með 2.000 km strandlengju sem samanstendur af 52 fjörðum.
  • Íbúafjöldi um það bil 7.500 í 8 sveitarfélögum.
  • Sjávarútvegur helsta grunnstoð landshlutans frá landnámi.
  • Ör vöxtur í atvinnulífi knúinn áfram af fiskeldi og ferðaþjónustu.
  • Jarðhitasvæði víða, sérstaklega á Reykhólum og Ströndum.
  • Góð lífsgæði í einstöku umhverfi

 

Fjárfestingartækifæri:

Vestfirðir bjóða upp á einstakt samspil náttúrufegurðar, ríkra auðlinda og vaxandi efnahagssviða, sem gerir svæðið að heillandi áfangastað fyrir sjálfbæra fjárfestingu.

  • Fiskveiðar og fiskeldi, með frekari möguleika tengda lagareldi.
  • Græn orkuverkefni sem nýta staðbundna vatns- og jarðvarmaauðlindir.
  • Uppbygging innviða í höfnum og vegum.
  • Ferðaþjónusta, Vestfirðir eru einstakt svæði að heimsækja og eiga mikið inni.

 

Lífsgæði

 

Meira

Staðsetning

 

 Meira

Stöðugleiki og vöxtur

 

Meira

Innviðir

 

Meira

Vestfirsk fyrirtæki

Sögur af velgengni

Kerecis

Arnarlax

Saltverk

Arna

Dropi

Fisherman

Fjárfestingatækifæri

Áherslur

Hafðu samband við sérfræðing

Hafðu samband við sérfræðing

Hafðu samband við sérfræðing

Hafðu samband við sérfræðing